Friday, September 21, 2012
Monday, September 17, 2012
ÍR Handbolti #16 - Hin Hliðin Kristófer Fannar Guðmundsson
Fullt nafn: Kristófer Fannar Guðmundsson
Gælunafn: Kristó Sambó er það nýjasta
Aldur: 20 ára að slefa í 21 árs
Þyngd: 97 kg
Hæð: 192 cm
Skóstærð: 47
Treyjunúmer: 16
Uppeldisfélag: Afturelding
Grunnskóli/ menntaskóli: Lágafellsskóli/ Verzlunarskóli Íslands / Laganemi við Háskólann í Reykjavík
Í hverju varstu/ertu bestur í skóla: Íslensku
Í hverju varstu/ertu verstur í skóla: Eðlisfræði
Hvenar lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: 17 ára
Lið sem þú hefur spilað með á ferlinum: Afturelding og ÍR
Lið sem þú hefur spilað með á ferlinum: Afturelding og ÍR
Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Selfoss
Erfiðasti andstæðingurinn á ferlinum: Ég sjálfur held ég bara
Besti samherjinn á ferlinum: ÍR liðið í fyrra og þeir strákar sem maður ólst upp með í þessu sporti
Hvernig er best að pirra andstæðinginn: Með því að vinna hann
Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik: Eftir að Bjöggi kynnti mér fyrir laginu Games people play með Inner Circle hefur það verið nokkuð vinsælt upp á síðkastið
Uppáhalds hljómsveit/tónlistarmaður: Mumford and Sons og Coldplay
Hvað er skemmtilegast að gera á æfingu: Skotkeppni við útispilarana
Verst klæddi samherjinn: Við erum allir helviti flottir í tauinu
Best klæddi samherjinn: Stulli kemur þar sterkur inn, er með nýjustu tískustrauma alveg á hreinu
Verst klæddi samherjinn: Við erum allir helviti flottir í tauinu
Best klæddi samherjinn: Stulli kemur þar sterkur inn, er með nýjustu tískustrauma alveg á hreinu
Jókerinn í hópnum : Það er hann Binni, engin spurning
Uppáhalds NFL lið : Ég er ekkert inn í NFL en eigum við ekki bara að segja New England Patriots
Uppáhalds NFL lið : Ég er ekkert inn í NFL en eigum við ekki bara að segja New England Patriots
Uppáhalds NBA lið: Hélt nú alltaf upp á Chicago Bulls á sínum tíma með Michael Jordan og Scottie Pippen í fararbroddi en nú er það Boston Celtics.
Uppáhalds lið í þýsku Bundesligunni: Verð að segja THW Kiel
Uppáhalds drykkur: Vatn
Uppáhalds matur: Hreindýr
Besti skyndibitinn: Saffran
Besta bíómyndin: Drive og Green Mile
Ertu PC eða Mac: PC
Mottó : Mesta áhættan er að taka aldrei áhættu
Ertu „thinker“ eða „dúer“ : Klárlega dúer
Tuesday, September 4, 2012
ÍR HANDBOLTI #22 – HIN HLIÐIN - JÓN HEIÐAR GUNNARSSON
Fullt nafn: Jón Heiðar Gunnarsson
Gælunafn: Nonni sprengja/Johnny drama
Aldur: 31
Hæð: 192
Skóstærð: 45
Treyjunúmer: 22
Uppeldisfélag: Byrjaði minn íþróttaferil með ÍR en spilaði upp alla yngri flokka í HK
Titlar með yngri flokkum: Unnum þónokkra framan af en liðið mitt setti síðan íslandsmet í því að lenda í fjórða sæti þegar við komum í 2. og 3. flokk.
Skóli: Breiðholtsskóli og Digranesskóli (heitir núna Álfhólsskóli).
Í hverju varstu bestur í skóla: Gekk bara nokkuð vel í öllu
Í hverju varstu verstur í skóla: Sama svar og í síðustu spurningu
Lið sem þú hefur spilað með á ferlinum: HK, ÍR, Stjarnan, FH og Pays d'Aix handball club (Frakklandi)
Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Breiðablik
Erfiðasti andstæðingurinn á ferlinum: Lendi ávallt í vandræðum með stóru tánna á vini mínum Björgvini Gústavssyni enda veit hann betur heldur en ég sjálfur hvert ég kem til með að skjóta boltanum.
Besti samherjinn á ferlinum: Vil ekki starta heimstyrjöld á milli allra þessara frábæru samherja sem ég hef átt í gegnum tíðina með því að velja einhvern einn út. Það er samt á hreinu að það besta við íþróttaiðkun er allt það frábæra fólk sem maður kynnist á leiðinni.
Hvernig er best að pirra andstæðinginn: Með því að spila betur heldur en hann
Hvaða lag kemur þér í gírinn fyrir leik: Hljómsveitir á borð við Skálmöld, Rammstein og Muse sjá um það ásamt gömlum melódískum rokk ballöðum og tónlist úr Rocky-kvikmyndunum.
Uppáhalds hljómsveit/tónlistarmaður : Jimi Hendrix, Bob Marley, Led Zeppelin, Nick Cave…..ég á stórt plötusafn, listinn er endalaus.
Hvað er skemmtilegast að gera á æfingu: Spila handbolta…..allavegna alls ekki að spila fótbolta.
Verst klæddi samherjinn:
Máni þegar hann er í svörtum sokkum
Best klæddi samherjinn: Máni þegar hann er í hvítum sokkum
Jókerinn í hópnum : Klárlega Moggi Moggason a.k.a. Binni, held bara að hann sé flippaðasti gaur sem ég þekki.
Uppáhalds NFL lið : Dallas Cowboys
Uppáhalds NBA lið: Mínir men voru alltaf David Robinsson og Michael Jordan og því eru það Chicago Bulls og San Antonio
Uppáhalds lið í þýsku Bundesligunni: Kiel er náttúrlega bara í sérflokki
Uppáhalds drykkur: Heimalagað orku boozt með öllu tilheyrandi
Uppáhalds matur: Hvítlauksbaðaðir sniglar
Besti skyndibitinn: Saffran og Serrano, hollt og gott
Besta bíómyndin: Maður er aldrei of gamall fyrir Forrest Gump
Ertu PC eða Mac: Er orðinn maccari í seinni tíð.
Mottó : Það sem drepur þig ekki gerir þig sterkari
Ertu „thinker" eða „dúer" : Ég vil meina að ég nái að fullkomnu jafnvægi þarna á milli,
hlutlaust mat.
Sunday, September 2, 2012
Subscribe to:
Posts (Atom)