Hér að neðan má sjá skiptingu Reykjavíkurmóta en þau verða haldin í haust.
Niðurröðun mótanna er:
Flokkur | Mótshaldari | Tímas. | Leiktími | |
2.fl | 13.-15. sept | 2*25 min | ||
3.fl kv | Valur | 20.-22. sept | 2*25 min | |
3.fl ka | Valur | 20.-22. sept | 2*25 min | |
4.fl kv | Víkingur | 13.-15. sept | 2*20 min | |
4.fl ka | 13.-15. sept | 2*20 min | ||
5.fl kv | Fylkir | 13.-15. sept | 2*10 min | (2*15 í úrslitum) |
5.fl ka | Þróttur | 13.-15. sept | 2*10 min | (2*15 í úrslitum) |
6.fl kv | KR | 13.-15. sept | 2*10 min | |
6.fl ka | Fram | 13.-15. sept | 2*10 min |
Þar sem það eru 5 lið eða færri skal leika það í einum riðli. Ef það eru 6 lið eða fleiri skal leika mótið í 2 riðlum.
Úrslitahelgi verður svo haldin fyrir 4.-6. Flokk sunnudaginn 22.september í Laugardalshöll. Hvert félag verður úthlutað umsjón með leikjum þar.
Í 4.-6. Flokki skal leika eldra og yngra ár.
No comments:
Post a Comment