Wednesday, October 30, 2013

Skráðu þig á A-stigs dómaranámskeið hjá ÍR Handbolta 4.nóv. kl. 18:00 í Austurbergi

Vertu hluti af skemmtilegum félagsskap og taktu þátt í að efla starfið enn frekar hjá okkur.

Skráðu þig á A - stigs Dómaranámskeið hjá ÍR Handbolta fyrir 99' árg og eldri.

Dagsetning: Mánudaginn 4.nóv. kl. 18:00 til 20:30 Austurbergi.

Hvetjum sérstaklega foreldra til að skrá sig með börnunum sínum því þetta er frábær leið til að taka þátt í starfinu með þeim. 

 

Nú þegar erum við með 15 feðga/feðgina dómarapör í okkar röðum og þeim viljum við fjölga :)

Skráning > https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0ArXy0rqrXH8ZdElxNWlpQnExeXdUR0pGd01NanU2SXc#gid=1

 

No comments:

Post a Comment