Friday, February 7, 2014

Við hvetjum foreldra til að taka myndir á mótum og koma þeim til þjálfara á USB lyklum.

Við hvetjum foreldra til að taka myndir á mótum núna um helgina hjá yngri flokkum okkar og koma myndunum síðan til þjálfara okkar á USB lyklum.  Þjálfarar koma myndunum síðan á vefstjóra ÍR Handbolta.   

 

Til gamans látum við tölfræði yfir skoðun á myndum á Facebook ÍR Handbolta Tímabilið  sep. 2013 - feb. 2014 fylgja með þar sem súla = fjöldi mynda skoðaður viðkomandi dag. 

 

Toppar í kringum mót hjá yngri flokkum sýna að myndir eru skoðaðar allt að 46þúsund sinnum á dag næstu daga eftir mótin hjá krökkunum.    Myndir frá þorrablóti voru skoðaðar 56 þús. sinnum pr.dag í 5 daga í röð.  Síðan er góður stígandi í myndaskoðun í feb. af myndum á mótum hjá 7.fl. , 6 fl. og 5.fl. en þá settum við einnig inn pósta á bloggsíður flokka um að myndir væru komnar inn á Facebook ÍR .

 

Mynd 1 - Verið vinir okkar á Facebook ÍR Handbolta - http://facebook.com/Handbolti

 

 

 

 

No comments:

Post a Comment