Thursday, January 16, 2014

Utandeild kv. ÍR - Stjarnan fim. 16.jan. kl. 20:45 Austurbergi

Skilaboð frá stelpunum í mfl. kv.


Hverjar eru þær, hvaðan koma þær, hvert eru þær að fara.... 

Við ÍR-drottningarnar erum að fara bjóða ykkur öllum uppá æsispennandi, sjokkerandi og besta leik sem hefur verið spilaður í íslenskum kvennahandbolta. Það kemst enginn upp með að láta þennan leik framhjá sér fara svo það er ekkert annað í stöðunni en að mæta eiturhress með vel hvíldar hendur og raddir fyrir leikinn.

Við viljum ekki sjá sem flesta heldur viljum við sjá ALLA ÍR-inga mæta á fimmtudaginn þann 16.janúar klukkan 20:45 uppí Austurberg og gefa okkur alla þá hvatningu sem þið eigið og hjálpið okkur að KLÁRA þennan leik!!

Fyrirfram þökk fyrir stuðninginn 

p.s meistaraflokkur karla mun sækja ykkur ef þið þykist ekki geta komið - that is a promise 

 

No comments:

Post a Comment