Tuesday, January 28, 2014

Mfl. kv. ÍR heimsókn á æfingu hjá 6.fl. kv.

Verð að hrósa stelpunum í mfl. kv. sem tóku sig til og mættu á æfingu hjá 6.fl. kv. til að kynna leikinn gegn Val næsta fim. kl. 18:00 og hvetja stelpurnar til að mæta

Stelpurnar mættu einnig með myndavél og sendu okkur þær myndir til að setja inn á FB, flott framtak sem ýtir undir áhuga og stemningu hjá yngri flokkum.

Við hvetjum alla til að mæta í Austurberg næsta fim. 30. jan á handboltaskemmtun sem hefst kl. 18:00 þegar Mfl. kv. tekur á móti Val og síðan í beinu framhaldi Mfl. ka. sem spilar við Hauka kl. 20:00

 

Myndir má sjá á Facebook ÍR handbolta

 

No comments:

Post a Comment